Í þessu uppskriftasafni eru 14 kryddblöndur sem gefa lífinu lit. Góð krydd gera gæfumunninn þegar eldað er og er falleg og hagnýt gjöf í matarboð og heimsóknir til vina og ættingja nú á aðventunni og reyndar allt árið um kring. Þessar heimagerðu, sérblönduðu kryddblöndur eru vegan, án MSG og annarra aukaefna. Við mælum með gæða sjávarsalti í blöndurnar.
Kryddblanda fyrir kjöt
5 Min
Ítölsk kryddblanda
5 Min
Jólakryddblanda
5 Min
Kínversk kryddblanda
5 Min
Peri Peri kryddblanda
5 Min
Púðursykurskryddblanda
5 Min
Arabísk kryddblanda
5 Min
Tacokrydd
5 Min
Grænmetissalt
5 Min
Rósmarínsalt
24 Std. 5 Min
Cajunkrydd
5 Min
Gyros grillkrydd
5 Min
Sesamtöfrar
5 Min
Dukkah
10 Min